Um okkur

Smur og viðgerðaþjónustan ehf var stofnuð haustið 1995, af núverandi eigendum, Halldóri G. Elíassyni og Victori R. Viktorssyni.Var starfsemin í upphafi til húsa að Bíldshöfða 5a í Reykjavík, og var aðaláherslan þá á smurstöðvarrekstur, ásamt minni háttar bílaviðgerðum.

Flutt var í núverandi húsnæði að Hyrjarhöfða 8 í Reykjavík haustið 2004, þar sem aðstaða er öll hin ákjósanlegasta, hátt til lofts og vítt til veggja, ásamt nægum bílastæðum. Tækjakostur var allur endurnýjaður og boðið upp á heildarlausnir í þjónustu og viðhaldi bíla.

VIctor R Victorsson Halldór G. Elíasson